Þeirra eigin orð

 • Andlegir tvíburar

  Andlegir tvíburar

  Þeirra eigin orð 27/11/2014 at 12:05

  Það er þó huggun að 18% áhorfið er aðeins hærra en 16,5% fylgi Samfylkingarinnar. Það er sjaldan svona mikill munur á (andlegum) tvíburum. Kannski endar […]

   
 • Rás 2 í Landspítalann

  Rás 2 í Landspítalann

  Þeirra eigin orð 08/10/2014 at 08:03

  Það verður fylgst vel með Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra hvernig hann bregst við afleitri stöðu ríkisrekins Rúv. Fyrir einkarekna fjölmiðla gengur þetta ekki upp lengur, ég […]

   
 • Steindauðir en hamingjusamir

  Steindauðir en hamingjusamir

  Þeirra eigin orð 20/08/2014 at 09:48

  Molaskrifara þótti dálítið skondið að heyra frá því sagt í fréttum fyrir helgina að senn ættu íslenskir neytendur þess kost að kaupa hamingjusama (steindauða) kjúklinga. Þetta minnti skrifara […]

   
 • Ayn Rand á dollaraseðil

  Ayn Rand á dollaraseðil

  Þeirra eigin orð 13/08/2014 at 10:04

  Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði frá því nýlega að hann hefði fengið bréf þar sem hann var spurður hvers vegna ekki væri mynd af konu á […]

   
 • Eyðilegging stjórnarráðsins

  Eyðilegging stjórnarráðsins

  Þeirra eigin orð 08/08/2014 at 09:11

  Stjórnarráð Íslands hafði starfað í tæp 110 ár áður en siðareglur um ráðherra komu til sögunnar. Þær voru settar um svipað leyti og mesta aðför […]

   
 • Fréttastofa RÚV ekki sú vafasamasta

  Fréttastofa RÚV ekki sú vafasamasta

  Þeirra eigin orð 07/08/2014 at 11:45

  Það vekur nokkra athygli hve ábyrg yfirvöld í landinu hlaupa viljug og um langan veg eftir vafasamri herferð vafasamasta fjölmiðils landsins, og er þó fréttastofa […]

   
 • Dólgafemínistar

  Dólgafemínistar

  Þeirra eigin orð 07/08/2014 at 11:41

  Dólgafemínistar hafa komið sér í hlutverk geltandi varðhunda og draga hvergi af sér við að þefa uppi ósómann sem leynist víst svo víða. Þeir láta […]

   
 • Vampíru- og læknasamkeppni ríkis og Stöðvar 2

  Vampíru- og læknasamkeppni ríkis og Stöðvar 2

  Þeirra eigin orð 01/08/2014 at 10:12

  Ríkissjónvarpið hefur forskot á Stöð tvö í læknasápusamkeppninni. Á miðvikudagskvöldið (30.07.2014) byrjaði Ríkissjónvarpið að sýna læknasápuþáttaröð klukkan 20 00. Samskonar sápa hófst á Stöð tvö […]

   
 • Forseti ASÍ í röngum jakka

  Forseti ASÍ í röngum jakka

  Þeirra eigin orð 31/07/2014 at 10:26

  Það vekur hins vegar athygli að forseti ASÍ beinir spjótum sínum að SA vegna launaskriðsins og boðar hörku í næstu kjaraviðræðum. Forsetinn mætti þannig til […]

   
 • „Hvað höfum við eiginlega gert ykkur?”

  „Hvað höfum við eiginlega gert ykkur?”

  Þeirra eigin orð 31/07/2014 at 09:19

  Ég heyrði að Canadamenn hefðu spurt í forundran á sinni tíð þegar kommúnistinn og Icesave snillingurinn Svavar Gestsson var skipaður sendiherra þar í landi: „Hvað […]