Einn þekktasti sjónvarpsmaður Bretland, Jeremy Paxman, kveður fréttaþáttinn Newsnight á BBC í kvöld eftir 25 ára starf. Paxman þykir harður í horn að taka og margir viðmælendur hans hafa farið særðir frá „yfirheyrslum” hans.

Hér eru skemmtilegar myndskeið úr eftirminnilegum viðtölum sem Paxman hefur tekið.

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.

Auk heimsþekktra stjórnmálamanna, viðskiptajöfra og annarra áhrifamanna, hefur Paxman átt viðtöl við íslenskra stjórnmálamenn.

Hér er viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands.

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.