Í hvað fóru peningarnir, sem Grikkir fengu að láni frá Evrópusambandinu, Alþjóða gjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka Evrópu, er spurning, sem eðlilega ber á góma í umræðum um vanda Grikkja.

Um það er fjallað í skýrslu sannleiksnefndar gríska þingsins, sem lauslega hefur verið vikið að hér á þessum vettvang en í Guardian í dag eru helztu stærðir dregnar fram.

Styrmir Gunnarsson