Það vekur nokkra athygli hve ábyrg yfirvöld í landinu hlaupa viljug og um langan veg eftir vafasamri herferð vafasamasta fjölmiðils landsins, og er þó fréttastofa RÚV ekki talin frá.

Leiðari Morgunblaðsins 6. ágúst 2014