Það verður fylgst vel með Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra hvernig hann bregst við afleitri stöðu ríkisrekins Rúv.

Fyrir einkarekna fjölmiðla gengur þetta ekki upp lengur, ég hvet Illuga til að gera það sem hægri menntamálaráðherra ætti að gera varðandi Rúv.

Engar greyðslur ættu að koma til Rúv úr fjáraukalögum og það hlýtur að vera krafa allra sem styðja einkarekna fjölmiðla að rás 2 verði seld núþegar og peningar sem fást fyrir hana fari beint í LSH.

Óðinn Þórisson á bloggsíðu sinni 8. október 2014