Það er þó huggun að 18% áhorfið er aðeins hærra en 16,5% fylgi Samfylkingarinnar. Það er sjaldan svona mikill munur á (andlegum) tvíburum. Kannski endar þetta með því, að fréttir og Kastljós verða aðeins sýnd í innanhússkerfi í Efstaleitinu.
Þá væri þó gustuk að bjóða tryggu liði úr Samfylkingunni öðru hvoru upp eftir til að horfa.
Staksteinar Morgunblaðsins 27. nóvember 2014, í tilefni af upplýsingum um að áhrof á fréttum Ríkisútvarpsins væri komin niður í liðlega 18%.