Þeirra eigin orð

  • Blóðpeningar flæða

    Blóðpeningar flæða

    Þeirra eigin orð 19/03/2015 at 10:01

    Fargi var létt af frjálshuga fólki um allan heim þegar múrinn féll og kommúnisminn flaut yfir hrunið steypuvirkið og fjaraði út. En það mikla land […]

     
  • Beðið eftir uppgjöri Samfylkingarinnar

    Beðið eftir uppgjöri Samfylkingarinnar

    Þeirra eigin orð 04/03/2015 at 13:28

    Ekki veit ég til þess að Samfylkingin hafi  enn gert upp innbyrðis hlut sinn í bankahruninu og Hrunstjórninni með Sjálfstæðisflokknum. Jóhanna Sigurðardóttir sat jú í sérstöku […]

     
  • Steingrímur J. og ESB-viðræður í „einhverju gríni”

    Steingrímur J. og ESB-viðræður í „einhverju gríni”

    Þeirra eigin orð 11/02/2015 at 10:25

    Hið síðara er að það er mikill misskilningur að menn geti farið í aðildarviðræður og samningaviðræður við Evrópusambandið bara í einhverju gríni án þess að […]

     
  • Rannsókn á náttúruverndarmönnum

    Rannsókn á náttúruverndarmönnum

    Þeirra eigin orð 11/02/2015 at 06:56

    Umræðan um virkjanir raforku, nýtingu og flutning sem slík er núorðið ósköp venjuleg íslensk þrætubók, ekki um efnisatriði, heldur listina að þræta sem hófst fyrir […]

     
  • Götur, fatlaðir og forgangur

    Götur, fatlaðir og forgangur

    Þeirra eigin orð 05/02/2015 at 09:23

    Vinstrimenn í Reykjavík dunda sér við að eyða hundruðum milljóna króna í að breyta götum til að þær þoli ekki bílaumferð en virka smart fyrir […]

     
  • Léttir fyrir Dag B.

    Léttir fyrir Dag B.

    Þeirra eigin orð 04/02/2015 at 13:08

    Nei, skýringin á lélegri einkunn Dags og félaga er frekja og tilætlunarsemi borgarbúa. Aðrir landsmenn kunna sig og gera aðeins mjög hóflegar kröfur til stjórnenda […]

     
  • Sælt er sameiginlegt skipbrot

    Sælt er sameiginlegt skipbrot

    Þeirra eigin orð 03/02/2015 at 12:41

    Samfylking og Vg eru gagnkvæmt útilokandi flokkar, nema í undantekningatilfellum, eins og rétt eftir hrun. Eina leið Samfylkingar til að stækka er með aukinni hægripólitík […]

     
  • Eyðslusamir embættismenn

    Eyðslusamir embættismenn

    Þeirra eigin orð 29/01/2015 at 08:35

    Þrátt fyrir þessi fyrirmæli æðstu ráðherra í ríkisstjórn Bretlands hafa embættismenn eytt 100 milljónum punda á síðustu fjórum árum í leigubíla, farmiða á viðskiptafarrými í […]

     
  • Framsóknarmennirnir, Illugi, Egill og Gunnar Smári

    Framsóknarmennirnir, Illugi, Egill og Gunnar Smári

    Þeirra eigin orð 15/01/2015 at 09:22

    Þá mætti á móti segja að ef eignarhaldið er pólitískt hljóti það að hafa áhrif. Það er auðvitað ekki útilokað, þó fáir telji að flokksblöðin […]

     
  • Tala tungum tveim

    Tala tungum tveim

    Þeirra eigin orð 15/01/2015 at 08:44

    Það eru fleiri en stjórnarflokkarnir, sem þurfa að gera hreint fyrir sínum dyrum vegna afturköllunar aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu. Það þurfa Vinstri grænir að gera […]