Nei, skýringin á lélegri einkunn Dags og félaga er frekja og tilætlunarsemi borgarbúa. Aðrir landsmenn kunna sig og gera aðeins mjög hóflegar kröfur til stjórnenda í sínu bæjarfélagi …

Auðvitað er ákveðinn léttir fyrir borgaryfirvöld að þetta sé skýringin á lélegri einkunn fyrir þjónustuna, því að annars þyrftu þau að taka sig saman í andlitinu, hlusta á borgarbúa og bæta þjónustuna.

Staksteinar Morgunblaðsins 3. febrúar 2015 en Reykjavíkurborg fært lægstu einkunn sveitarfélaga fyrir þjónustu við íbúana.