Vinstrimenn í Reykjavík dunda sér við að eyða hundruðum milljóna króna í að breyta götum til að þær þoli ekki bílaumferð en virka smart fyrir augað.

Vinstrimenn í Reykjavík geta á hinn bóginn ekki séð til þess að þjónusta við fatlaða sé í sæmilegu lagi.

Forgangsröðun vinstrimanna afhjúpar áherslur þar sem ásýndin er allt en innihaldið ekkert.

Páll Vilhjálmsson á bloggsíðu sinni 5. febrúar 2015