Þeirra eigin orð

 • Áttu 400 þúsundkall aflögu?

  Áttu 400 þúsundkall aflögu?

  Þeirra eigin orð 28/05/2014 at 13:10

  Á kjörtímabilinu sem nú er að líða hafa álögur hækkað um rúmlega 400 þúsund krónur á hverja meðalfjölskyldu í Reykjavík.  Útsvarið hefur verið  sett í […]

   
 • Leikrit fréttamanna Ríkisins

  Leikrit fréttamanna Ríkisins

  Þeirra eigin orð 16/05/2014 at 17:15

  Ríkissjónvarpið setur upp leikrit í fréttum. Þar koma fram oddvitar flokkanna í hverju kjördæmi fyrir sig. Þeir þylja kosningaloforð flokkanna. Skilaboð sjónvarpsins eru þessi: Ef […]

   
 • Bannað verði að nota orðið „málþóf”

  Bannað verði að nota orðið „málþóf”

  Þeirra eigin orð 14/05/2014 at 13:32

  Vissulega var þessum venjulegu Íslendingum brugðið þegar fréttir bárust af upphlaupi sem varð á Alþingi vegna þess að Vigdís þingmaður Hauksdóttir hafði orð á málþófi […]

   
 • Slugs og duglegir Pólverjar

  Slugs og duglegir Pólverjar

  Þeirra eigin orð 10/05/2014 at 09:35

  Slugsið á íslenskum vinnustöðum er víðfrægt. Hver kannast ekki við myndina af íslenska starfsmanninum sem stikar um vinnusvæðið, 3 skref til hægri, tvö skref til […]

   
 • Frelsi foreldra

  Frelsi foreldra

  Þeirra eigin orð 02/05/2014 at 22:26

  Flokkurinn [Sjálfstæðisflokkurinn] vill auka frelsi foreldra barna á báðum skólastigum til að velja þann skóla er þeir telja börnum sínum fyrir bestu. Flokkurinn mun stuðla […]

   
 • Blómstrandi einkaframtak

  Blómstrandi einkaframtak

  Þeirra eigin orð 29/04/2014 at 11:31

  Ef Ísland á að vera land verðmætasköpunar vegna vinnu duglegs fólks (bæði Íslendinga og útlendinga) þarf margt að breytast. Ríkisvaldið þarf að minnka mikið og […]

   
 • Mismunun leiðir til offjárfestingar

  Mismunun leiðir til offjárfestingar

  Þeirra eigin orð 29/04/2014 at 11:22

  Skattar og opinber gjöld ráða miklu í öllum rekstri. Mikil skattlagning kippir stoðum undan flestum rekstri. Á markaði þar sem ríkir samkeppni um vinnuafl, lánsfé […]

   
 • Andúð á einkaeignarréttinum

  Andúð á einkaeignarréttinum

  Þeirra eigin orð 23/04/2014 at 08:05

  Í þessu máli öllu hefur nefnilega kristallast sú andúð á einkaeignaréttinum sem greipt er í bein sumra. Enginn gerir athugasemd við það að hótel rukki […]

   
 • Tvö mál Samfylkingarinnar

  Tvö mál Samfylkingarinnar

  Þeirra eigin orð 10/04/2014 at 08:00

  Vegna áherslunnar í Evrópumálum hafa harðlyndir sjálfstæðismenn, sem því miður sjá ekki Evrópuljósið, sakað Samfylkinguna um að vera eins máls flokkur. Það er alrangt eins […]

   
 • Allt Jóni og Gunnu að kenna

  Allt Jóni og Gunnu að kenna

  Þeirra eigin orð 31/03/2014 at 15:04

  Nú keppast menn við að telja okkur trú um að helstu hættumerkin í þjóðfélaginu séu ekki fólgin í því að gamla græðgiskerfið sé smám saman […]