Ef Ísland á að vera land verðmætasköpunar vegna vinnu duglegs fólks (bæði Íslendinga og útlendinga) þarf margt að breytast. Ríkisvaldið þarf að minnka mikið og svigrúmið sem það skilur eftir sig þarf að fyllast af blómstrandi einkaframtaki.

Geir Ágústsson í bloggsíðu sinni 29. apríl 2014