Skoðanir

 • Stórstígar framfarir í orkumálum heimsins

  Stórstígar framfarir í orkumálum heimsins

  Skoðanir 08/04/2015 at 09:45

  Við Íslendingar erum í einstaklega góðri stöðu, hvað heildarelsneytisnotkun varðar, með aðeins 14 % heldar, og þess vegna er óþolandi örverpi í lagasmíð að þvinga […]

   
 • Þar skylmast menn með orðum

  Þar skylmast menn með orðum

  Skoðanir 08/04/2015 at 09:44

  Það er öllum ljóst að forystufólk í verkalýðshreyfingunni er ekki í stuðningsliði núverandi ríkisstjórnar, heldur þvert á móti. Þá liggur fyrir að lítill trúnaður ríkir […]

   
 • Hvar er eiginlega flokkurinn minn gamli?

  Hvar er eiginlega flokkurinn minn gamli?

  Skoðanir 01/04/2015 at 17:56

  Nú  er Sjálfstæðisflokkurinn minn í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum. Nú sýnist mér aðaláherslan hjá Framsóknarfélagsmálaráðherranum að skaffa fleiri leiguíbúðir, hækka bætur og styrki til leigjenda og […]

   
 • Deilt um kreppur og krónur

  Deilt um kreppur og krónur

  Skoðanir 01/04/2015 at 17:21

  Fjármálakreppan fyrir rúmum sex árum var hins vegar ekki fyrsta fjármálakreppan sem skollið hefur á hér á landi. Um það var sérstök málstofa á vegum […]

   
 • Stafræna byltingin og vinnumarkaðurinn

  Stafræna byltingin og vinnumarkaðurinn

  Skoðanir 27/03/2015 at 10:09

  Það er kannski klisja en við lifum nú miklar tæknilegar breytingar sem munu hafa gríðarleg áhrif á líf okkar flestra og lífshætti. Um leið er […]

   
 • Einn seðlabankastjóri, en fjölskipuð bankastjórn

  Einn seðlabankastjóri, en fjölskipuð bankastjórn

  Skoðanir 26/03/2015 at 11:01

  Í umræðunni á Íslandi hefur verið nefnt að Seðlabanka Evrópu nægi einn bankastjóri, sama máli gegni um Seðlabanka Bandaríkjanna, Noregs og Svíþjóðar, og svo framvegis. […]

   
 • Samfylkingin á bágt, ekki berja á henni …

  Samfylkingin á bágt, ekki berja á henni …

  Skoðanir 26/03/2015 at 10:44

  Allir vita að Samfylking var rasskellt í síðustu Alþingiskosningum. Forystumenn flokksins hafa lítið gert með það og þess í stað barið á núverandi ríkisstjórn enda á […]

   
 • Íslendingar rækilega blekktir af kröfuhöfum

  Íslendingar rækilega blekktir af kröfuhöfum

  Skoðanir 25/03/2015 at 10:46

  Sumir hafa haldið að ef stjórnvöld veiti kröfuhöfum ekki undanþágu frá íslenskum gjaldþrotalögum og jafnvel gjaldeyrislögum, þá verði þjóðin knésett fyrir erlendum dómstólum. Þessar áhyggjur […]

   
 • Einokunarsölusinnar endurtaka bullrökin

  Einokunarsölusinnar endurtaka bullrökin

  Skoðanir 25/03/2015 at 10:40

  Svo datt einhverjum í hug að aflétta einkasölu mjólkurbúða á mjólk.  Þetta mætti harðri andstöðu.  Gáfumenni spruttu fram og færðu þokkaleg rök fyrir því að […]

   
 • Þjóðaratkvæðagreiðsla um að afhenda ESB fiskimiðin

  Þjóðaratkvæðagreiðsla um að afhenda ESB fiskimiðin

  Skoðanir 25/03/2015 at 09:30

  Á öll sjálfstæðisbarátta Íslendinga að verða til þess eins, að aumkunarverðar manneskjur sem vilja framselja sitt eigið land, komist í stöðu stiftamtsmanna ESB og drottni […]