Skoðanir

  • Læknaverkfall og RÚV

    Læknaverkfall og RÚV

    Skoðanir 15/01/2015 at 08:40

    Enn einu sinni kom fréttastofa Ríkisútvarpsins á óvart í síðasta læknaverkfalli. Burtséð frá því hvort kröfur lækna væru sanngjarnar eða ósanngjarnar eða hvort samningamenn ríkis […]

     
  • Var frjálshyggja fyrir hrun?

    Var frjálshyggja fyrir hrun?

    Skoðanir 04/12/2014 at 11:41

    Þótt ýmislegt á Íslandi hafi borið keim af frjálshyggju á árunum fyrir hrun, t.d. lækkun skatta, einkavæðing ýmissa ríkisfyrirtækja og sjálfbær sjávarútvegur, er ljóst að […]

     
  • Skoðanir 03/12/2014 at 09:08

    Eftir hrunið var kallað eftir því að umræðuhefð landans þyrfti að breytast. Það hefur alls ekki gerst, hvorki í stjórnmálum né dægurmálum. Ef eitthvað er hefur […]

     
  • Ríkisfjölmiðlar og nútíminn

    Ríkisfjölmiðlar og nútíminn

    Skoðanir 03/12/2014 at 08:59

    Ríkisútvarp var eðlileg krafa fyrir 84 árum þegar ekker var Internetið, enginn snjallsíminn og ekkert framboð á ljósvakamiðlum. Í dag er eðlilegt að hlutverk Ríkisútvarpssins […]

     
  • Ráðskast með okkur

    Ráðskast með okkur

    Skoðanir 03/12/2014 at 08:57

    Vinnubrögð Dags borgarstjóra og félaga opinberast smám saman eins og núna í dag þegar borgarstjórn samþykkti í raun Hlíðarenda- byggðina, sem gerir út um neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar, […]

     
  • Samstarf sveitarfélaga við kjarasamninga er mikilvæg

    Samstarf sveitarfélaga við kjarasamninga er mikilvæg

    Skoðanir 03/12/2014 at 08:54

    Það er alltaf léttara yfir þegar samningalotu við kjarasamningaborðið lýkur með undirritun. Þetta á sérstaklega við ef verkfall hefur skollið á og staðið í einhvern […]

     
  • Ekki vera heiðarlegur – því þá verður þú rekinn á kostnað okkar hinna

    Ekki vera heiðarlegur – því þá verður þú rekinn á kostnað okkar hinna

    Skoðanir 31/10/2014 at 10:24

    Núna liggur fyrir að yfirmenn Þorsteins Haraldssonar bökuðu ríkissjóði bótaskyldu með því að reka hann. Hann var í reynd rekinn fyrir að vera heiðarlegur. Ríkisskattstjórinn […]

     
  • Alistair Darling og íslenska bankahrunið

    Alistair Darling og íslenska bankahrunið

    Skoðanir 31/10/2014 at 10:23

    Alistair Darling, sem var fjármálaráðherra Breta haustið 2008, skrifaði bók um hlut Breta í hinni alþjóðlegu lánsfjárkreppu, Back from the Brink, sem kom út árið 2011. […]

     
  • Kolbrún leggur til efnivið í minningargrein um ríkisútvarpið

    Kolbrún leggur til efnivið í minningargrein um ríkisútvarpið

    Skoðanir 31/10/2014 at 10:20

    Sjálf segist Kolbrún hafa hlotið „menningarlegt uppeldi“ í gegnum rás 1. Gagnrýnendur ættu að horfa aftur til æskuára sinna og þar með sannfærast um framtíðargildi ríkisútvarpsins. Menn […]

     
  • Draumasveitarfélagið

    Draumasveitarfélagið

    Skoðanir 31/10/2014 at 10:16

    Þar sem ég hef nánast “nördískan” áhuga á rekstri sveitarfélaga og þá náttúrulega sérstaklega rekstri Vestmannaeyjabæjar langar mig að rýna sérstaklega í skrif Vísbendingar og […]