Eftir hrunið var kallað eftir því að umræðuhefð landans þyrfti að breytast. Það hefur alls ekki gerst, hvorki í stjórnmálum né dægurmálum. Ef eitthvað er hefur hún versnað. Fáir kunna sér hófs, allir kunna hins vegar að skvetta út hlandkoppum sínum og skiptir litlu hverjir verða fyrir. Skvettan virðist vera aðalatriðið.

Sigurður Sigurðarson