Ríkisútvarp var eðlileg krafa fyrir 84 árum þegar ekker var Internetið, enginn snjallsíminn og ekkert framboð á ljósvakamiðlum. Í dag er eðlilegt að hlutverk Ríkisútvarpssins taki mið af raunveruleikanum eins og hann er. Á sama tíma og einkareknir fjölmiðlar eru að skera niður og almenningur hefur minni þörf fyrir ríkisfjölmiðla er eðlilegt að reksturinn sé endurskoðaður.

Eyþór Arnalds