Pistlar

 • Kosningamálið 2017: Heilbrigðiskerfið

  Kosningamálið 2017: Heilbrigðiskerfið

  Pistlar 22/07/2015 at 18:18

  Að öllu óbreyttu verður gengið til alþingiskosninga vorið 2017. Í aðdraganda kosninganna verður tekist á um efnahagsmál og um stefnuna í ríkisfjármálum og þar með […]

   
 • Draumur breytist í martröð

  Draumur breytist í martröð

  Pistlar 01/07/2015 at 08:04

  Óli Björn Kárason Frá kosningum 2009 hafa nær sex af hverjum tíu kjósendum Samfylkingarinnar snúið baki við flokknum sem átti að verða sameiningarafl íslenskra vinstrimanna. […]

   
 • Gjafmildi og rausnarskapur stjórnmálamanna

  Gjafmildi og rausnarskapur stjórnmálamanna

  Pistlar 24/06/2015 at 08:03

  Stjórnmálamenn eru gjarnir á að vera gjafmildir. Að vísu er gjafmildin fremur fyrir annarra manna fé en þeirra eigið. Á stundum vilja þeir sýna víðsýni […]

   
 • Eftirlitsbákn sem lifir fyrir sig sjálft

  Eftirlitsbákn sem lifir fyrir sig sjálft

  Pistlar 18/06/2015 at 08:00

  Hvernig í ósköpunum fórum við Íslendingar að því að koma upp kerfi þar sem fámennur hópur í þjónustu ríkisstofnunar hefur möguleika á því að lama […]

   
 • Steinn í götunni að fjárhagslegu sjálfstæði launafólks

  Steinn í götunni að fjárhagslegu sjálfstæði launafólks

  Pistlar 10/06/2015 at 08:52

  Óli Björn Kárason Almenn samstaða er um að tryggja með sem bestum hætti fjárhagslega afkomu allra – að allir geti lifað með mannlegri reisn óháð […]

   
 • Ríkisrekið aðhaldsleysi og fréttamat

  Ríkisrekið aðhaldsleysi og fréttamat

  Pistlar 03/06/2015 at 08:36

  Óli Björn Kárason Allir þurfa aðhald. Stjórnmálamenn þurfa aðhald. Ríkiskerfið þarf aðhald og það þurfa fjölmiðlar einnig. Atvinnurekendur jafnt sem forysta verkalýðshreyfingarinnar þurfa aðhald. Gagnrýni, […]

   
 • Síðari hálfleikur er hafinn

  Síðari hálfleikur er hafinn

  Pistlar 27/05/2015 at 08:00

  Óli Björn Kárason Vinstrisinnaðir stjórnmálamenn eru gjarnir á að halda því fram að þrepaskipt tekjuskattskerfi – stighækkandi skattheimta – sé skynsamleg og réttlát leið til […]

   
 • Að sitja beggja vegna borðsins

  Að sitja beggja vegna borðsins

  Pistlar 20/05/2015 at 07:24

  Óli Björn Kárason Verkföll og erfiðar kjaradeilur verða óhjákvæmilega til þess að athyglin beinist að innanmeinum sem hrjá íslenskan vinnumarkað sem og áhrifaleysi og vanmætti […]

   
 • Þversagnir og lagasetning á verkföll

  Þversagnir og lagasetning á verkföll

  Pistlar 13/05/2015 at 11:45

  Óli Björn Kárason Í erfiðum kjaradeilum birtast oftar en ekki þversagnir. Í átökum og verkföllum síðustu vikna eru þversagnirnar um margt óvenjulegar. Á sama tíma […]

   
 • Döpur sýn í fjármálum borgarinnar

  Döpur sýn í fjármálum borgarinnar

  Pistlar 06/05/2015 at 09:38

  Óli Björn Kárason Á hverjum einasta degi liðins árs – frá sunnudegi til laugardags – var A-hluti borgarsjóðs rekinn með tæplega átta milljóna króna halla. […]