Nýlegt efni

  • Er gúrkutíðin algjör?

    Er gúrkutíðin algjör?

    Skoðanir 09/07/2012 at 23:44

    Ekki ríður ruglið við einteyming þessa dagana. Fréttastofa Ríkisútvarpsins sér ekki einu sinni ástæðu til að flissa við upplestur þessarar fréttar. Fliss er þó viðhaft […]

     
  • Ríkið í þágu sérhagsmuna

    Ríkið í þágu sérhagsmuna

    Skoðanir 09/07/2012 at 17:12

    Þessi „góðsemi“ stjórnmálamanna nútímans hefur meðal annars séð til þess að útgjöld hins opinbera fara stighækkandi ár frá ári og virðist ekkert lát vera á […]

     
  • Slöngur bannaðar og allt á floti

    Slöngur bannaðar og allt á floti

    Klippt og Skorið 09/07/2012 at 11:58

    Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður bendir á að í apríl síðastliðnum hafi breska ríkisstjórnin látið undan ákalli sérfræðinga og bannað garðeigendum að nota slöngur til að vökva […]

     
  • Ávöxtunarkrafa á Spán rýkur upp – Íslendingar halda áfram

    Ávöxtunarkrafa á Spán rýkur upp – Íslendingar halda áfram

    Pistlar 09/07/2012 at 11:28

    Ávöxtunarkrafa 10 ára ríkisskuldabréfa Spánar er kominn yfir 7% og á sama tíma hefur ávöxtunarkrafa ítalskra skuldabréfa hækkað í 6,1%. Ávöxtunarkrafa yfir 7% er talin […]

     
  • Why does US TV book bad guys?

    Why does US TV book bad guys?

    Að utan 09/07/2012 at 08:48

    US television networks and media outlets in recent years have been increasingly willing to help rehabilitate disgraced politicians and public figures by offering them air […]

     
  • Is the coalition’s time drawing to a close?

    Is the coalition’s time drawing to a close?

    Að utan 08/07/2012 at 10:47

    When even the coalition’s friends are saying this, then it is time for the Prime Minister and deputy Prime Minister to take notice. James Forsyth

     
  • ESB-er forystulaust og evru-ríkin sundruð – hver yfirgefur skútuna?

    ESB-er forystulaust og evru-ríkin sundruð – hver yfirgefur skútuna?

    Skoðanir 08/07/2012 at 10:04

    Spennan magnast vegna evrunnar í Þýskalandi. Innan þýsku stjórnarflokkanna eru átök um leiðir til bjargar henni. Schäuble er fulltrúi þeirra sem vilja harðferð í átt […]

     
  • Hugmyndafaðir íhaldsmanna

    Hugmyndafaðir íhaldsmanna

    Myndbandið 07/07/2012 at 09:28

    Barry Goldwater var einn merkasti stjórnmálamaður Bandaríkjanna á síðari hluta liðinnar aldar. Hann var forsetaframbjóðandi árið 1964 en beið mikinn ósigur gegn Lindon B. Johnson. […]

     
  • Mótmæla Merkel

    Mótmæla Merkel

    Skoðanir 06/07/2012 at 16:21

    172 þýskir hagfræðingar mótmæla í opnu bréfi í Frankfurter Allgemeine síðustu tilraun Merkel-stjórnarinnar til að bjarga evrunni. Leiðtogar skuldugra Suður-Evrópuríkja þvinguðu Merkel kanslara að opna […]

     
  • Sakar Guðna um að vera nýnasista

    Sakar Guðna um að vera nýnasista

    Pistlar 06/07/2012 at 15:01

    Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hugleiðir að draga Davíð Þór Jónsson, fræðslufulltrúa Þjóðkirkjunnar, fyrir dómstóla. Slíkt samræmis ekki pólitískri rétthugsun. Samkvæmt henni er […]