Þessi „góðsemi“ stjórnmálamanna nútímans hefur meðal annars séð til þess að útgjöld hins opinbera fara stighækkandi ár frá ári og virðist ekkert lát vera á þeirri þróun. Stjórnmálamenn hafa lengi eytt um efni fram og er staðreyndin í dag sú að íslenska ríkið skuldar yfir 105% af vergri landsframleiðslu.

Kristinn Ingi Jónsson