Skoðanir

  • Reykvíkingar of frekir?

    Reykvíkingar of frekir?

    Skoðanir 03/02/2015 at 12:35

    Borgarstjórinn í Reykjavík er með skýringar á óánægju íbúana, en samkvæmt samræmdri þjónustukönnun Gallup eru íbúar Reykjavíkur óánægðastir allra með þjónustu við aldraða, fatlaða, barnafjölskyldur, […]

     
  • Hvernig samfélag viljum við?

    Hvernig samfélag viljum við?

    Skoðanir 29/01/2015 at 08:28

    Það er nefnilega afar persónubundið hvað fólk telur eftirsóknarverðast varðandi einhvers konar stefnumótun heils þjóðfélags. Sumir leggja áherslu á verðmætasköpun, aðrir tekjujöfnuð, enn aðrir á […]

     
  • Hagur heimilanna vænkast umtalsvert

    Hagur heimilanna vænkast umtalsvert

    Skoðanir 28/01/2015 at 09:19

    Aukning kaupmáttar launa á milli ára sú mesta sem mælst hafði frá árinu 1998. Olíuverð óvenju lágt Álverð að hækka Viðskiptakjör að batna Loðnan byrjuð […]

     
  • Pólitískir og ópólitískir fjölmiðlamenn

    Pólitískir og ópólitískir fjölmiðlamenn

    Skoðanir, Þingmenn XD 28/01/2015 at 09:14

    Þetta er nokkuð langur listi og á honum eru mörg nöfn sem hafa verið áberandi í fréttaumræðunni upp á síðkastið, og sum mjög áberandi í […]

     
  • Fulltrúar hinna “viðteknu skoðana” láta í sér heyra

    Fulltrúar hinna “viðteknu skoðana” láta í sér heyra

    Skoðanir 28/01/2015 at 09:09

    Þess vegna eru til skýrslur, sem gefnar voru út um ágæti íslenzku bankanna, sem höfundar eiga erfitt með að kannast við. Hið sama gerðist í […]

     
  • Aðlögunarferlinu að Evópusambandinu hefur ekki ennþá verið slitið

    Aðlögunarferlinu að Evópusambandinu hefur ekki ennþá verið slitið

    Skoðanir 17/01/2015 at 10:34

    Það verður varla sagt að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi sterka skoðun á afdrifum aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu. Hún ,,telur og gerir ráð fyrir” […]

     
  • Pælt í afnámi jafnréttis

    Pælt í afnámi jafnréttis

    Skoðanir 17/01/2015 at 10:33

    Þingmenn og aðrir mega hafa heimskulegar skoðanir og viðra þær. En þær hugmyndir sem ekki er hægt að rökstyðja með öðru en réttinum til að […]

     
  • Hver á jafnréttisbaráttuna?

    Hver á jafnréttisbaráttuna?

    Skoðanir 17/01/2015 at 10:31

    Mér varð til að mynda hugsað til þessa dilkadráttar þegar ég las viðbrögð við hugmyndum utanríkisráðherra um að halda ráðstefnu karla um jafnréttismál. Einhverra hluta […]

     
  • Leyniskjalið frá Englandsbanka

    Leyniskjalið frá Englandsbanka

    Skoðanir 17/01/2015 at 10:29

    Það má síðan ræða, hvernig Seðlabankinn hefði getað selt íslensku bankana úr landi. Í fyrsta lagi hafði hann ekkert vald til þess, og í öðru […]

     
  • Icesave og ESB

    Icesave og ESB

    Skoðanir 17/01/2015 at 10:26

    Menn fara mikinn vegna yfirlýsinga forystumanna stjórnarflokkanna um að afturkalla ESB umsóknina. Hótanir um að standa vaktina niður á Austurvelli og jafnvel safna undirskriftum. Ég […]