Það má síðan ræða, hvernig Seðlabankinn hefði getað selt íslensku bankana úr landi. Í fyrsta lagi hafði hann ekkert vald til þess, og í öðru lagi voru engir kaupendur að fjármálafyrirtækjum á þessum tíma. Allt tal um að hjálpa Íslendingum til að minnka bankakerfið á þessum tíma var aðeins kurteisishjal.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson