Skoðanir

  • Kjaradeilurnar eru leikrit og ekki sæmandi í nútíma þjóðfélagi

    Kjaradeilurnar eru leikrit og ekki sæmandi í nútíma þjóðfélagi

    Skoðanir 20/05/2015 at 09:14

    Fjölmiðlar hafa gjörsamlega brugðist almenningi, standa alls ekki undir kröfum sem til þeirra eru gerðar. Þess í stað eru þeir að leika sér með fréttir […]

     
  • Hin nýi Sjans

    Hin nýi Sjans

    Skoðanir, Uncategorized 20/05/2015 at 08:44

    Þegar fátt er um þingmenn í þingsal við umræðu um lagafrumvörp er þeir sagðir á nefndarfundum. Þingmaður Pírata, Jón Þór Ólafsson, er þó ekki á […]

     
  • Hver laug?

    Hver laug?

    Skoðanir 20/05/2015 at 07:52

    Spurningin sem situr eftir er hver laug að varaformanni stjórnar Strætó bs um að þeim fötluðum einstaklingum sem hafði verið sagt upp, hefði verið boðin […]

     
  • Þegar prófessorar brenna af

    Þegar prófessorar brenna af

    Skoðanir 20/05/2015 at 07:49

    Það er fyrir neðan virðingu hins ágæta háskólakennara að fabúlera eins og Stefán gerði í umræddum pistli sínum. Málið snýst ekki um harðar pólitískar deilur […]

     
  • Harður áfellisdómur

    Harður áfellisdómur

    Skoðanir 19/05/2015 at 09:14

    Ömurleg niðurstaða í nýrri skýrslu Innri end­ur­skoðunar Reykja­vík­ur­borg­ar um yf­ir­töku Strætó á ferðaþjónustu fatlaðs fólks kemur því miður ekki á óvart. Í skýrslunni kemur fram […]

     
  • Það sem ekki er bannað er leyfilegt

    Það sem ekki er bannað er leyfilegt

    Skoðanir 19/05/2015 at 09:12

    Í lýðræðisríki er viðmiðunin sú að það sem ekki er bannað er leyfilegt. Það er ekki bannað að taka myndir af lögreglunni við störf eða […]

     
  • BHM verði ekki samningsaðili

    BHM verði ekki samningsaðili

    Skoðanir 19/05/2015 at 09:11

    Þetta bandalag er svo ósamstætt og tilgangslaust að furðu gegnir að það skyldi nokkru sinni hafa fengið samningsrétt á vinnumarkaði. Halldór Jónsson

     
  • Vinstri eða hægri öfgar?

    Vinstri eða hægri öfgar?

    Skoðanir 15/05/2015 at 12:49

    Annars vegar felst mótsögn í því að kenna þá skoðun við öfgar, að viðskipti og félagsleg samskipti skuli byggja á friði og valkvæðri þátttöku, en […]

     
  • Of mikill jöfnuður?

    Of mikill jöfnuður?

    Skoðanir 13/05/2015 at 14:55

    Jöfnuður hérlendis er ekki aðeins meiri en annars staðar og vaxandi heldur er miðgildi tekna hér hærra en í flestum OECD löndum, t.d. í Danmörku […]

     
  • Hver tók kaupmáttinn minn?

    Hver tók kaupmáttinn minn?

    Skoðanir 13/05/2015 at 14:45

    Það má svo alveg nöldra yfir því hvernig VR hvetur sína félagsmenn til þess að kjósa með verkfalli. Þetta verkalýðsfélag hefur á liðnum árum hvatt […]