Í lýðræðisríki er viðmiðunin sú að það sem ekki er bannað er leyfilegt. Það er ekki bannað að taka myndir af lögreglunni við störf eða að vera með myndavél í garðinum heima hjá sér. Þess vegna var það kristaltært að lörgrelumaðurinn sem fruntaðist við Halldór Bragason vegna myndatöku var kominn langt út yfir allt boðvald sem hann hafði lögum samkvæmt.

Jón Magnússon