Það er fyrir neðan virðingu hins ágæta háskólakennara að fabúlera eins og Stefán gerði í umræddum pistli sínum. Málið snýst ekki um harðar pólitískar deilur innan ríkisstjórnar. Málið snýst ekki um átök innan stjórnarflokkanna um húsnæðismál.

Allir vita að félagsmálaráðherra vann ekki heimavinnuna sína. Ráðuneyti hennar skilaði illa unnu heimaverkefni. Hvernig taka háskólakennarar á því?

Jón Baldur Lorange