Pistlar

  • Vonin um dráttartaug varð að engu

    Vonin um dráttartaug varð að engu

    Pistlar 27/02/2013 at 09:33

    Stjórnmálafræðingar og fréttaskýrendur Ríkisútvarpsins eru haldnir alvarlegri meinloku. Þeir trúa því eða vilja trúa því að viðræður um ríkisstjórn að loknum kosningum fari fram á […]

     
  • Samkeppni hugmynda og skoðana á landsfundi

    Samkeppni hugmynda og skoðana á landsfundi

    Pistlar 20/02/2013 at 09:37

    Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa aldrei skilið þann innri styrk sem fólginn er í landsfundi. Þar koma saman sjálfstæðismenn úr dreifbýli og þéttbýli og úr öllum stéttum […]

     
  • Dapurleg lesning og nöturlegur dómur

    Dapurleg lesning og nöturlegur dómur

    Pistlar 13/02/2013 at 09:12

    Sálartetrið hefur ekki sérstaklega gott af því að lesa Peningamál – ársfjórðungsrit Seðlabanka Íslands um íslenskt efnahagslíf. Í hvert skipti sem ritið er opnað blasir […]

     
  • Við eigum miklu betra skilið

    Við eigum miklu betra skilið

    Pistlar 07/02/2013 at 09:08

    Stjórnmálamaður sem heldur því fram að árangur Íslendinga í efnahagsmálum sé undraverður og miklu meiri en annarra þjóða er að blekkja sjálfan sig og landsmenn. […]

     
  • Misheppnaður landsfundur Samfylkingarinnar

    Misheppnaður landsfundur Samfylkingarinnar

    Pistlar, Uncategorized 03/02/2013 at 15:44

    Landsfundur Samfylkingarinnar sem lauk í dag, sunnudag, verður ekki nýttur í kennslubækur í stjórnmálafræði um hvernig stjórnmálaflokkar eiga að halda baráttufundi í upphafi kosningabaráttu. Líklegra […]

     
  • Opnað fyrir nýtt Icesave og tímasprengja tengd

    Opnað fyrir nýtt Icesave og tímasprengja tengd

    Pistlar 30/01/2013 at 08:57

    Ítrekaðar tilraunir til að þjóðnýta skuldir einkabanka mistókust. Mikill meirihluti landsmanna kom í veg fyrir að skuldum Landsbanka Íslands vegna Icesave yrði velt yfir á […]

     
  • Icesave-málið verði allt rannsakað

    Icesave-málið verði allt rannsakað

    Pistlar 28/01/2013 at 15:46

    Nauðsynlegt er að Icesave-málið verði allt rannsakað líkt og Sigurður Kári Kristjánsson lagði til árið 2010 ásamt öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Í tillögu til þingsályktunar lagði […]

     
  • Icesave: Við skulum halda sögunni til haga

    Icesave: Við skulum halda sögunni til haga

    Pistlar, Uncategorized 28/01/2013 at 14:34

    Þrátt fyrir hrakspár margra höfðu Íslendingar fullnaðarsigur í Icesave-deilunni. EFTA dómstóllinn hefur hafnað öllum kröfum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og gert ESA og Evrópusambandinu að greiða […]

     
  • Þrjár tónlistarhallir „týndust“ á síðasta ári

    Þrjár tónlistarhallir „týndust“ á síðasta ári

    Pistlar 24/01/2013 at 10:14

    Íslendingar glötuðu eða „týndu“ um 100 milljarða tækifærum á liðnu ári – tækifærum sem hefðu líklega gefið af sér margfalda ávöxtun í formi hærri launa […]

     
  • Er einfaldara að umbylta stjórnarskrá en útbúa einfaldan lista?

    Er einfaldara að umbylta stjórnarskrá en útbúa einfaldan lista?

    Pistlar 17/01/2013 at 09:15

    Ráðherrar vinstri stjórnarinnar, virðast telja það flóknara að útbúa lista yfir sjónvarpsviðburði sem sýna eigi í opinni dagskrá, en að umbylta stjórnarskránni. Að minnsta kosti […]