Hrun bankanna haustið 2008 markaði einnig hrun hins blandaða hagkerfis. Seinustu hundrað árin hefur ríkið haft einokun á peningaútgáfu með þeim afleiðingum að íslenska krónan hefur misst nær allt sitt verðgildi. Rýrnun krónunnar gagnvart þeirri dönsku síðastliðin 90 ár hefur til að mynda verið 99,5 prósent.

Kristinn Ingi Jónsson