Árin 2009 og 2010 náði atvinnuvegafjárfesting botni og var um 7,8 prósent af vergri landsframleiðslu. Fjárfestingin jókst í 9,4 prósent á síðasta ári en er eigi að síður, eins og fram kemur í nýrri Þjóðhagsspá, langt undir langtímameðaltali. Það er 12,3 prósent þegar miðað er við síðustu 20 ár.

Jónas Haraldsson