Ef ég þekki fararstjórasagnfræði rétt þá er undantekningalaust talað illa um stóriðju og orkuvinnslu af þessu ágæta fólki en ekki minnst á þá augljósu staðreynd að ferðaþjónustan er að drekkja landinu í ferðamönnum. 20% aukning umferðar inn á hálendið það sem af er ári fær þannig litla sem enga athygli. Frekar að rifist sé um hvort eigi að rukka fólk fyrir aðgengi að einstökum stöðum þar sem augljóslega þarf að takmarka aðgang.

Sigurður Már Jónsson