Og hvaða stéttir fara ekki í verkfall?

  • Þær sem geta ekki sigað verkalýðsfélögum með hótunum og jafnvel ofbeldi á atvinnurekendur.

  • Þær sem geta ekki hætt að vinna og geta samt vonast til að halda vinnunni sinni.

  • Þær sem semja, hver einstaklingur fyrir sig, við atvinnurekendur sína um kaup og kjör.

Geir Ágústsson á bloggsíðu sinni 26. maí 2015