Blessunarlega er það svo að verkföll stofna yfirleitt hvorki heilsu né lífi fólks í hættu. Nú bregður hins vegar svo við að forstjóri Landspítalans og landlæknir hafa stigið fram og sagt að heilsa og jafnvel líf sjúklinga sé í hættu vegna verkfallsaðgerða á Landspítalanum. Óneitanlega bregður mönnum við tíðindi eins og þessi og á varnaðarorðin verður að hlusta.

Kolbrún Bergþórsdóttir