Djúpt inn í ráðhúsum sitja borgar- og bæjarfulltrúar og hugleiða hvernig þeim finnist að aðrir eigi að ráðstaf eigin eignum. Þeir geta ekki þjóðnýtt beint, því það myndi enda fyrir dómstólum. Þeir geta ekki keypt allt upp því skattgreiðendur ráða ekki við slík útgjöld. Hvað er þá eftir. Jú, skipulagsvaldið auðvitað!

 

Geir Ágústsson