Það þarf að skoða það í hverju tilfelli fyrir sig, hvort framúrkeyrsla ríkisstofnana sé aðfinnsluverð. Þetta segir formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana. Hendur forstöðumanna séu bundnar af þeirri þjónustu sem þeim sé skylt að veita.

Framúrkeyrsla ekki alltaf gagnrýniverð | RÚV.