Það er nefnilega þannig að á Íslandi árið 2012 máttu ekki kaupa þér raftæki, föt og annað í útlöndum án þess að greiða af því tolla. Á hverjum degi fer fjöldi Íslendinga „í gegnum tollinn“ nötrandi af ótta við að vera gripnir með nýja iPadinn eða myndavélina sem það keypti margfalt ódýrara í útlöndum.

Gísli Freyr Valdórsson