Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt [RNH] hélt alþjóðlega ráðstefnu um fiskveiðar og stjórnkerfi þeirra í október síðastliðnum. Meðal fyrirlesara var Þráinn Eggertsson, prófessor í hagfræði. Þráinn er einn virtasti hagfræðingur okkar Íslendinga og nýtur alþjóðlegrar viðurkenningar fyrir rannsóknir sínar í stofnanahagfræði. Hann hefur haldið því fram að kvótakerfið í sjávarútvegi sé merkasta framlag Íslendinga til stofnanafræðinnar.

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.