Ég er kannski ekkert undrandi á umræðunni en ég er ekki viss um að allir skilji það að fyrir þessa peninga sem að útrásarvíkingarnir voru að nota þá voru keypt fyrirtæki. keypt í góðri trú eitthvað sem að hérna.. menn töldu sig vera til þess að afla til framtíðar. Það er alveg eins með þessi fyrirtæki Baugs í Bretlandi. Þau voru náttúrulega keypt öll í góðri trú með það að þetta væri.. þarna værum við að gera gott bæði þjóðinni og öðrum til handa til framtíðar en þarna kemur í ljós að þarna eru fyrirtæki eins og Iceland, House of Fraiser sem eru gullmolar. Og hérna ég vona bara að þessi fyrirtæki eigi í framtíðinnni eigi kannski eftir að vinna okkur út úr öðrum vandamálum.

Jóhannes Jónsson í viðtali við Björn Inga Hrafnsson í Markaðinum á Stöð 25. febrúar 2009