Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor flutti magnaðan fyrirlestur í Þjóðminjasafninu um fátækt á Íslandi. Þar fór hann meðal annars yfir þær villur og talnabrellur sem notaðar hafa verið í umræðunni um fátækt og skiptingu tekna. Stefán Ólafsson prófessor og Hannes Hólmsteinn hafa deilt í mörg ár um aðferðarfræði og staðreyndir í þessum efnum. Stefán var á fyrirlestrinum sem fór fram 6. október 2012 og tók til máls.

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.