Friedrich von Hayek var einn fremsti hugsuður 20. aldar. Hayek hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 1974. Hann tók við af læriföður sínum Ludwig von Mises sem lagði grunninn að hugmyndafræði austurrísku hagfræðinnar. Eftir fjármálakreppuna árið 2007 hafa æ fleiri litið til kenninga austurísku hagfræðinganna sem lengi höfðu varðar við að það stendi í óefni.

Þekktasta bók Hayeks er Leiðin til ánauðar.

Hér er ítarlegt viðtal sem Bernard Levin átti við Hayek árið 1980.Viðtalið gefur ágæta innsýn í hugmyndafræði Hayeks.

Levin var einn þekktasti fjölmiðlamaður Bretland á sínum tíma en hann féll frá árið 2004.

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.