Hugmyndafræði austurrísku hagfræðinnar hefur ekki átt upp á pallborðið hjá mörgum þó hugmyndir Mises og Hayeks hafi haft mikil áhrif. Eftir fjármálakreppunnar hafa margir hins vegar endurskoðað hug sinn og sífellt fleiri taka undir með Mises, Hayek og lærisveinum þeirra.

Hér skýrir Mark Thornton hjá Mises stofnuninni í Auburn Alabama, hugmyndir austurrísku hagfræðinganna og hvað skilur á milli þeirra og annarra hagfræðinga.

The video cannot be shown at the moment. Please try again later.