En nú er okkur sagt að þessi frávik frá áætlunum skýrist að langstærstu leyti af óreglulegum liðum og einsskiptis kostnaði sem ekki var gert ráð fyrir og ,,…tengist að hluta uppgjöri við hrunið 2008.” En er verið að skrifa reikninga á hrunið – tæplega fjórum árum seinna. Hvenær ætlar núverandi ríkisstjórn að hafa þann manndóm að taka ábyrgð á eigin fjárlögum?

Sigurður Már Jónsson