Pistlar

  • Ekki gleyma að leiðrétta ranglætið

    Ekki gleyma að leiðrétta ranglætið

    Pistlar 17/04/2013 at 14:36

    „Þið megið nú samt ekki gleyma því að leiðrétta óréttlætið,“ sagði eldri maður við mig fyrir skömmu um leið og hann tók undir nauðsyn þess […]

     
  • Töfralausnir á uppboðsmarkaði stjórnmálanna

    Töfralausnir á uppboðsmarkaði stjórnmálanna

    Pistlar 11/04/2013 at 08:39

    Í aðdraganda kosninga freistast margir, sem sækjast eftir stuðningi kjósenda, til að gefa loforð sem þeir hafa enga hugmynd um hvort, hvernig og þá hvenær […]

     
  • Getur Alþingi unnið traust landsmanna?

    Getur Alþingi unnið traust landsmanna?

    Pistlar 03/04/2013 at 17:15

    Sjálfsagt hafa margir andað léttar aðfaranótt skírdags þegar loks var ákveðið að rjúfa Alþingi. Margir þingmenn hafa örugglega verið því fegnir að komast út úr […]

     
  • Vinstri stjórn Sigmundar Davíðs

    Vinstri stjórn Sigmundar Davíðs

    Pistlar 27/03/2013 at 17:28

    Egill Helgason er farinn að úthluta ráðherrastólunum líkt og það sé sjálfgefið að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur gangi í eina sæng að loknum kosningum. Verði niðurstaða […]

     
  • Endurreisn skattkerfisins

    Endurreisn skattkerfisins

    Pistlar 27/03/2013 at 14:15

    Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar að loknum kosningum verður endurreisn skattkerfisins úr rústum liðlega fjögurra ára vinstri stjórnar. Hátt á annað hundrað breytingar hafa eyðilagt skattkerfið, […]

     
  • Aðför að borgaralegu samfélagi

    Aðför að borgaralegu samfélagi

    Pistlar 20/03/2013 at 16:00

    Í liðlega fjögur ár hefur skipulega verið grafið undan öllum hornsteinum borgaralegs samfélags. Vinstristjórn Samfylkingar og Vinstri grænna taldi sig hafa fengið sögulegt tækifæri til […]

     
  • Glötuð ár að baki en tækifærin bíða

    Glötuð ár að baki en tækifærin bíða

    Pistlar 14/03/2013 at 09:12

    Undir lok kjörtímabils vinstristjórnar blasir við dapurleg mynd. Við Íslendingar erum í verri stöðu en 2009 þegar Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon tóku við […]

     
  • Geta sjálfstæðismenn stutt vantrausttillögu Þórs Saari?

    Geta sjálfstæðismenn stutt vantrausttillögu Þórs Saari?

    Pistlar 08/03/2013 at 15:40

    Þingmenn Sjálfstæðisflokksins standa frammi fyrir skemmtilega snúinni ákvörðun – þeir eru í einskonar valkreppu. Líkt og mikill meirihluti landsmanna vilja sjálfstæðismenn koma ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur […]

     
  • Loforð sem öðrum er ætlað að efna

    Loforð sem öðrum er ætlað að efna

    Pistlar 06/03/2013 at 11:13

    Að lofa einhverju en ætla öðrum að efna loforðið hefur ekki þótt stórmannlegt. Að gefa fyrirheit sem vitað er að aldrei verður hægt að standa […]

     
  • Skuldamál heimilanna: Himinn og haf á milli stjórnmálaflokkanna

    Skuldamál heimilanna: Himinn og haf á milli stjórnmálaflokkanna

    Pistlar 28/02/2013 at 13:56

    Samanburður á stefnu stjórnmálaflokkanna í skuldamálum heimilanna leiðir í ljós að það er himinn og haf á milli þeirra. Báðir ríkisstjórnarflokkarnir sem og Sjálfstæðisflokkur og […]