Þeirra eigin orð

  • Auðvitað hefur utanríkisráðherra vara á sér

    Auðvitað hefur utanríkisráðherra vara á sér

    Þeirra eigin orð 05/03/2014 at 20:52

    Það er að mörgu leyti skiljanlegt að utanríkisráðherra vilji hafa allan vara á sér þegar kemur að samskiptum við svonefnda fréttastofu Ríkisútvarpsins. Fréttastofu Ríkisútvarpsins er […]

     
  • Tilgangslaus störukeppni

    Tilgangslaus störukeppni

    Þeirra eigin orð 05/03/2014 at 16:39

    Nú er komið í ljós að bæði í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum verður Ísland að gefa í grundvallaratriðum eftir fyrir kröfum Evróðusambandsins til að aðlögunarferlið geti haldið […]

     
  • Það væri undarlegur leiðangur

    Það væri undarlegur leiðangur

    Þeirra eigin orð 27/02/2014 at 09:05

    Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að draga umsókn Íslands um aðild að ESB til baka er rökrétt og ætti ekki að koma á óvart. Meirihluti þjóðarinnar vill […]

     
  • Furðurlegt

    Furðurlegt

    Þeirra eigin orð 22/02/2014 at 11:26

    Ríkisstjórnin hefur nú boðað þingsályktunartillögu um að umræðurnar verði formlega stöðvaðar og ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Furðu sætir að slík tillaga skuli […]

     
  • Eitt í dag, annað á morgun

    Eitt í dag, annað á morgun

    Þeirra eigin orð 20/02/2014 at 21:35

    Þegar Samfylkingin og VG sátu í stjórn fundu liðsmenn þeirra flokka því flest til foráttu að ráðstafanir ríkisstjórnar væru bornar undir kjósendur til samþykkis, þ.e.a.s […]

     
  • Sómir sér betur í málaferlum utan bankans

    Sómir sér betur í málaferlum utan bankans

    Þeirra eigin orð 16/02/2014 at 13:10

    Már Guðmundsson hefur kosið pólitíkina fram yfir fagleg vinnubrögð í gegnum tíðina. Hann hefur verið með slettirekuskap varðandi kjarasamninga og aðgerðir núverandi ríkisstjórnar í efnahagsmálum. […]

     
  • Hvað segir Katrín um yfirlýsingu varaformannsins?

    Hvað segir Katrín um yfirlýsingu varaformannsins?

    Þeirra eigin orð 12/02/2014 at 06:59

    Vandræðagangur VG í afstöðunni til ESB-aðildar hefur leikið flokkinn grátt á liðnum árum og haft lamandi áhrif á framgang hans. Nú bætir varaformaðurinn gráu ofan […]

     
  • Þrjú en ekki fjögur kjörtímabil

    Þrjú en ekki fjögur kjörtímabil

    Þeirra eigin orð 05/02/2014 at 15:31

    En Svandísi Svavarsdóttur yfirsást að svörin við spurningum hennar gætu leitt til þess að kjósendur vildu að Ólafur Ragnar sæti enn eitt kjörtímabil eftir að […]

     
  • Upptekinn af stærðarleysi

    Upptekinn af stærðarleysi

    Þeirra eigin orð 23/01/2014 at 06:01

    Stjórnmálaflokkar sækjast eftir áhrifum og völdum. Það gerir Sjálfstæðisflokkurinn svo sannarlega og Samfylkingin er líka afar upptekin af stærð sinni eða réttara sagt stærðarleysi. Flokkurinn […]

     
  • Samband við veruleikann

    Samband við veruleikann

    Þeirra eigin orð 23/01/2014 at 05:45

    Gylfi [Arnbjörnsson] missti samband við veruleikann og var orðinn að deild úr Samtökum atvinnulífsins. Svo langt gekk það, að alþýða manna vaknaði óvænt og reis […]