Þeirra eigin orð

  • Ný atvinnugrein?

    Ný atvinnugrein?

    Þeirra eigin orð 29/03/2014 at 10:18

    „Engu líkar er af fréttaflutningi af blómlegri starfsemi slitabúa föllnu bankanna en að um sé að ræða nýja atvinnugrein og hún sé til framtíðar. Í […]

     
  • Pizza og skuldaleiðrétting

    Pizza og skuldaleiðrétting

    Þeirra eigin orð 27/03/2014 at 12:15

    „Svo virðist umsóknarferlið vera auðveldara en að panta sér pizzu.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra á fésbókarsíðu sinni um skuldaleiðréttingafrumvörp ríkisstjórnarinnar.

     
  • Engin áhrif á Ólaf Ragnar

    Engin áhrif á Ólaf Ragnar

    Þeirra eigin orð 21/03/2014 at 12:02

    Enn einu sinni urðu í dag umræður á alþingi í tilefni af ummælum Ólafs Ragnars Grímssonar um utanríkismál, nú vegna þess sem hann sagði á […]

     
  • Árni Páll var fórnarlamb ESB

    Árni Páll var fórnarlamb ESB

    Þeirra eigin orð 19/03/2014 at 13:34

    „Þegar að það þurfti að koma út úr ríkisstjórninni einum ráðherra Vinstri grænna þurfti  Samfylkingin að sætta sig við þann fórnarkostnað að háttvirtur þingmaður sem […]

     
  • Fylgishrun gerist ekki á einumd degi

    Fylgishrun gerist ekki á einumd degi

    Þeirra eigin orð 18/03/2014 at 14:04

    Haldi einhver að þetta sé bara vandi  borgarstjórnarflokksins sjálfs eða flokksfélaganna í Reykjavík er það misskilningur. Verði sú staða, sem birtist í könnunum niðurstaða kosninganna […]

     
  • 15 bananar verða að frétt

    15 bananar verða að frétt

    Þeirra eigin orð 15/03/2014 at 16:16

    Í dag gerði Ríkisútvarpið frétt um að hvorki fleiri né færri en um fimmtán manns hefðu staðið fyrir utan stjórnarráðið og veifað banönum, til að […]

     
  • Nýlendan, Vestmannaeyjar

    Nýlendan, Vestmannaeyjar

    Þeirra eigin orð 15/03/2014 at 10:52

    „Við Eyjamenn erum hæstu skattgreiðendur á landinu öllu. Samt er þjónusta ríkisins hér ekki svipur hjá þeirri sjón sem við teljum okkur þurfa á að […]

     
  • VG styður ESB-aðild

    VG styður ESB-aðild

    Þeirra eigin orð 14/03/2014 at 18:06

    En vilja vinstrigrænir ekki bara þjóðaratkvæðagreiðslu um málið? Kanntu annan? Eftir síðasta kjörtímabil hvarflar ekki að nokkrum manni að vinstrigrænir styðji þjóðaratkvæðagreiðslur. Forystumenn þeirra máttu […]

     
  • Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk

    Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk

    Þeirra eigin orð 14/03/2014 at 13:20

    Forystulið beggja ríkisstjórnarflokkanna lagðist afar hart gegn þjóðaratkvæðagreiðslu þá [júlí 2009]. Forysta VG var þá  nýbúin að ganga á bak orða sinna um andstöðu við […]

     
  • Ekki hjá Jóhönnu

    Ekki hjá Jóhönnu

    Þeirra eigin orð 12/03/2014 at 14:34

    Staksteinar hafa það eftir heimild sem þeir telja áreiðanlega að Davíð Oddsson hafi aldrei dvalið næturlangt á Þingvöllum síðan hann skilaði lyklum að húsum þar […]