Yfirlýsing kapteins Pírata felur í sér þá afstöðu. Að ríkisstjórnir eigi ekki að borga skuldir sínar. Í öðru lagi að ríkisstjórnir sem eru að biðja skattgreiðendur annarra Evrópuríkja  um hjálp eigi ekki að þurfa að taka til heima hjá sér.

Hver á þá að borga ágæti kapteinn?

Jón Magnússon