Svo mætti byrja daginn í íhugun. Byrja í þögn. Það gæti þó reynst ýmsum þingmönnum vandasamt ef þeir eru eru frekar vanir því að hlusta á eigin rödd og jafnvel þeim sem tala áður en þeir hugsa. Nokkrir slíkir kunna að sitja á Alþingi.

Fleira mætti telja til sem uppbyggilegt upphaf þingfunda. Nefna má legó, púsl, liti og litabækur og margt fleira.

Sigurður Sigurðarson