Innlimun Íslands í ESB myndi að sjálfsögðu gjörbreyta aðstöðu ESB á norðurslóðum.

Það er mikill barnaskapur ef Íslendingar loka augunum fyrir því að áköf viðleitni Kínverja til að koma sér fyrir á stóru landsvæði á Norðausturlandi er mjög líklega tengd framtíðaráformum Kínverja á norðurslóðum.

Ragnar Arnalds