Ekki ríður ruglið við einteyming þessa dagana. Fréttastofa Ríkisútvarpsins sér ekki einu sinni ástæðu til að flissa við upplestur þessarar fréttar. Fliss er þó viðhaft á þeim bæ af minna tilefni. Þessi frétt er auðvitað algjör ekkifrétt .

Skafti Harðarson