Spennan magnast vegna evrunnar í Þýskalandi. Innan þýsku stjórnarflokkanna eru átök um leiðir til bjargar henni. Schäuble er fulltrúi þeirra sem vilja harðferð í átt til evrópsks sambandsríkis. Horst Seehofer, leiðtogi kristilegra sósíalista (CSU) í Bæjaralandi, sagði í vikunni að nú væri nóg að gert.

Björn Bjarnason