172 þýskir hagfræðingar mótmæla í opnu bréfi í Frankfurter Allgemeine síðustu tilraun Merkel-stjórnarinnar til að bjarga evrunni. Leiðtogar skuldugra Suður-Evrópuríkja þvinguðu Merkel kanslara að opna leið fyrir skulduga banka að fá bein lán frá seðlabanka Evrópu.

Páll Vilhjálsson