Hér gætir mikils tvískinnungs. Annars vegar segir nefndin í skeyti til ráðherrans að ekki hafi komið fram nýjar upplýsingar, sem geri henni kleift að kyrrsetja börnin. Hins vegar bendir hún dönskum félagsmálayfirvöldum á nýjar upplýsingar, sem þurfi að kanna þegar börnin eru komin til Danmerkur!

Hreinn Loftsson