En allir eru verr settir. Sá sem lægstu launin hefur er verr settur en áður og sá sem hefur hærri laun er enn verr settur. Þannig næst jafnrétti og jöfnuður fram undir merkjum norrænnar velferðar. Og ekkert gleður prófessorinn og fræðimanninn Stefán Ólafsson meira, enda í verktöku fyrir ríkisstjórnina þegar á þarf að halda.

Smáfuglarnir