En þessi fyrirferðamikla nálægð Samfylkingar- og VG fólks við framboð hennar, einangraði hana frá stórum hópi fólks, sem var þó fráleitt í nokkrum aðdáendahópi Ólafs Ragnars Grímssonar. Það má því segja að þetta hafi orðið eins konar banvænt faðmlag og átti örugglega mikinn þátt í því hvernig fór.

Einar K. Guðfinnsson